Dáleiðsla fyrir betri svefn
Margar konur eiga erfitt með að festa svefn og eða sofa vel og djúpt yfir nóttina á meðgöngunni. Dáleiðsla getur hjálpað þér að bæta svefninn og eiga dásamlegan djúpan, friðsælan og endurnærandi svefn.
Hafa í huga
Betri svefn