Dáleiðsla fyrir stress og kvíða
Öll hugsun er orka, og þegar við hugsum jákvætt búum við til jákvæða orku innra með okkur, friðsæld og vellíðan. Þannig að jákvæð hugsun er lykillinn af hamingjusamari lífi. Dáleiðslan getur sannarlega hjálpað til við breytt hugarfar.