Friðsæl Fæðing námskeið
Friðsæl Fæðing er sérsniðin að hverri konu og stuðlar að því að konur eigi verkjalausa/litla og óttalausa fæðingu og meðgöngu með hinum ýmsu slökunar, öndunar og sjálfsdáleiðslu aðferðum sem róa huga og líkama í fæðingunni.
Velkomin í prógrammið
Um námskeiðið:
Fæðingar eiga að vera náttúrulegar, fallegar og friðsælar.
Ef að náttúran hefur ekki ætlast til þess að fæðing sé sársaukafull af hverju getur hún þá verið það?
Hvernig virkar legið í fæðingu?
Hver eru stig fæðingarinnar?
Samstilling vöðva og mikilvægi slökunar
Fæðing er dásamlegt náttúrulegt kraftaverk
Mikilvægi hugsana!
Er fæðing hafin?
Stigvaxandi Slökun
Vöðvaspennuslökun
Yoga Nidra Slökun
Haföndun - 1. stig fæðingarinnar
Býfluguöndunin - 1. stig fæðingarinnar - Bónus öndun
Fæðingaröndunin - 2. stig fæðingarinnar
Sjálfsdáleiðslur
Að setja upp friðarstað í huga
Að losna við ótta við fæðingar
Að flæða með öldunum
Fallegt Friðsælt Blóm
Ómálaður strigi
Að tengjast ófæddu barni sínu - Bónus dáleiðsla
Aukið sjálfstraust og styrkur - Bónus dáleiðsla
Ómálaður Strigi
Möntrur fyrir fæðinguna
Góð ráð á meðgöngu