Lífsbætandi dáleiðslur
Dáleiðsla er einfaldlega djúp slökun á líkama og huga þar sem við náum að kalla fram undirvitundina og gera þar jákvæðar breytingar. Þessar dáleiðslur hér að neðan eru til þess gerða að bæta lífsgæði okkar á einn eða annan hátt. Ef að þú vilt einnig varanlega og skjótvirka lausn þá er hægt að bóka tíma í Hugræna Endurforritun á [email protected]. Hugræn endurforritun er dáleiðslumeðferð sem er ótrúlega góð lausn við kvíða, þunglyndi, fælni og annars konar kvillum og sérstaklega góð fyrir foreldra sem vilja byrja foreldrahlutverkið með hreinan huga og búin að losa út neikvæða forritun í huga frá barnæsku svo hún smitist ekki ósjálfrátt í uppeldi barnanna.